Uppskriftir

Morgun- eða hádegisklattar ala Jamie Oliver

15/02/2016 14:15
Morgun- eða Hádegisklattar uppfullir af góðum fyllandi Prótínum1 egg2 matsk kotasæla1 matsk spelt eða heilhveitihrært vel samanbætið út í blönduna:t.d. niðurrifna skinku, brokkolí, tómata, spínat eða það sem er til í ísskápnumhrærið vel og setjið á heita pönnu eins og klatta steikist létt báðum...

Morgungrautur Rósu

19/10/2015 11:11
Morgungrautur Rósu: 1 dl hafrar, veldu góða hafra 3 dl vatn 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl hampfræ 1 matsk rúsínur 1 matsk gojiber / bláber / einhver ber 1 matsk kókosolía eða smjör  Látið sjóða í 2-3 mínútur bætið þá út í 1/2  dl af berjum og kókoslólíu eða smjöri hrærið og setjið í...

Kotasælumorgunbrauð

20/01/2015 10:57
4 bollar gróft spelt5 tsk vínsteinslyftiduft eða 2.5 venjulegt1 tsk Maldon salt1 lúka af fræjum td sólblómafræ1 tsk kúmen má sleppa1 lítil dós kotasælaMjólk eftir þörfumBlandið öllu saman og setjið í form gott að setja fræ yfir. Ath deigið á að vera blautt. Bakað við 160 gr. á blæstri í 50 mín

Hátíðarsúkkulaði með engífer

29/12/2014 11:40
100 gr gott 60-70% súkkulaði1 matskeið kókosolía kaldpressuðPekanhnetur, möndlur, valhnetur og lífrænn sykraður engifer (fæst í heilsuhúsinu)Hnetur og engifer hakkaður saman magn eftir smekk, bræðir súkkulaði og olíu bætir síðan hnetum og engífer í súkkulaðið. Hellir á bökunarpappír dreifir vel úr...

Jólasmákökur í hollari kantinum

12/12/2014 08:54
2 dl spelt eða möndlumjöl1/2 tsk vínsteinslyftiduft eða matarsóti1/4 tsk salt1/2 tsk vanilluduft frá Rapunzel t.d. eða vanilludropar2 dl kornflakes eða rice krispies ef glútenóþol2 dl haframjöl1 dl kókosmjöl100 gr smjör2 dl kókospálmasykur1 egghrærið saman smjör og sykur og bætið egginu við og...

Eplakakan mín

29/01/2014 16:08
4-5 græn epli afhýdd og skorin í huggulegar sneiðar og sett í eldfast mót kanil stráð yfir helst þessi holli lífræni frá t.d. Rapunzel nota bara fullt af kanil nokkrar smjörklípur settar yfir og inn í 200 ° heitan ofn. 1 bolli tröllahafrar 1 bolli spelt eða möndlumjöl  ef fólk vill hafa kökuna...

Dásamlegt jólanammi

20/12/2013 09:47
   Jólanammi! 2 bollar kókosmjöl 1 bolli döðlur lagðar í bleyti í 30, mín. Vatnið kreist af þeim ½ bolli pekan eða cashe...w hnetur 2 msk möndlusmjör 3 msk kókosolía við stofuhita 1 tsk vanillu sykur 100 g suðusúkkulaði 50 - 70 % Döðlur maukaðar í mixer. Setjið döðlurnar yfir í rúmgóða...

Fræbollur glútenlausar og fjótlegar

04/12/2013 14:28
    Fræbollur 3 egg 3 dl rifinn ostur smá salt Þessu er hrært saman Bætt við: 3 dl möndlumjöl frá Now1 tsk vínsteinslyftiduft Handfylli af sólblómafræjum og handfylli af graskersfræjum ásamt dassi af kúmen eftir smekk. ( má gjarnan nota önnur fræ) Hrært saman og sett á plötu með skeið...

Fíkjubrauð úr Gestgjafanum

11/07/2013 22:49
Fíkjubrauð 300 gr fíkjur eða einn poki 3 dl sjóðandi vatn hellt yfir fíkjurnar sem gott er að saxa í tvennt 10 dl spelt 4 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt 1/2 tsk vanilluduft 100 gr valhnetur gróft saxaðar 100 gr heslihnetur gróft saxaðar 4 dl ab mjólk Hrærið allt varlega saman og setjið í 2...

Fræbrauð glútenlaust

06/05/2013 15:36
Fræbrauð 3 egg 3 dl rifinn ostur 1 matsk sýrður rjómi 2 matsk kotasæla 2 tsk vínsteinslyftiduft 5 dl fræ ( t.d. sesamfræ, hörfræ mulin, sólblómafræ, og graskersfræ)   Blandið saman eggjum, osti, syrðum rjóma, kotasælu og lyftidufti í skal, bara hrært með sleif. Bætið fræjunum útí. Deigið á að...
1 | 2 >>