Morgun- eða hádegisklattar ala Jamie Oliver

15/02/2016 14:15

Morgun- eða Hádegisklattar uppfullir af góðum fyllandi Prótínum
1 egg
2 matsk kotasæla

1 matsk spelt eða heilhveiti

hrært vel saman

bætið út í blönduna:

t.d. niðurrifna skinku, brokkolí, tómata, spínat eða það sem er til í ísskápnum

hrærið vel og setjið á heita pönnu eins og klatta steikist létt báðum megin.
Borið fram með salati og þessari sósu:
létt AB mjólk með góðri chilisósu blandist eftir smekk

Bon appetit