Uppskriftir

Chiaklattar

05/05/2013 22:03
2 msk chia fræ sett í bleyti í 2 dl vatni í 15-20 mín 2 dl möndlumjöl eða  speltmjöl 2 egg 1 tsk vínsteinslyftiduft Smá himalayjasalt Öllu hrært sman og bætt útí möndlu- rís eða fjörmjólk þar til það líkist vöffludeigi. Steikt á pönnu með lítillri eða engri olíu.  Njótist með hnetu eða...

Spinatlasagna

05/05/2013 21:54
2-300 gr spínat frosið eða ferskt 3 egg 1 poki Mozarella ostur 1 dós niðursoðnir tómatar lífrænir 2 hvítlauksrif 2 tsk oregano t.d. frá Pottagöldrum 2 tsk timian frá Pottagöldrum Lasagne plötur spelt eða tortilla vefjur 1 stór dós Kotasæla Salt og pipar Spínat skorið niður ef notað frosið þá látið...

Kínóaflögugrautur

17/09/2012 13:39
3 matskeiðar kínóaflögur 3 dl vatn slatti af kanil (ekki kanilsykri) smá salt allt soðið saman í örfáar mínútur. Slatta af frosnum berjum bætt útí, ég nota bláber sem ég tíndi í sumar svo hollt og gott:) njótið með smá mjólk eða rjóma, ég elska rjóma! Próteinrík byrjun á deginum, fyllir...

Súkkulaði-og döðlukaka fra purebba.com

17/09/2012 13:29
1 bolli malaðar möndlur eða tilbúið möndlumjöl 2-3 matsk. kókósmjöl alveg fínmalað 2 tsk  vínsteinslyftiduft 1 tsk vanilluduft 2 egg 1 plata 70% súkkulaði saxað smátt eða sett í góðan blandara eða matvinnsluvél smá vatn 1 bolli döðlur saxaðar 1/4 bolli hrásykur allt hrært...

Spínatbaka

14/05/2012 14:44
Fljótleg og holl baka í morgun-eða hádegisverð 5 bollar af fersku spínati 1-2 tsk ólífuolía (til að setja á pönnu) 1 1/2 bolli mozzarellaostur 1/3 bolli þunnt skorinn vorlaukur 8 egg 1 tsk kryddblanda að eigin smekk salt svartur pipar malaður Aðferð: Forhitið...

Gló brauð með útfærslu

14/05/2012 14:39
2 ½ dl gróft spel 2 ½ dl fínt spelt 1 dl tröllahafrar 1 dl sólblómafræ 1 dl graskersfræ 1 dl saxaðar hnetur t.d pekan 1 msk vínsteinslyftiduft ½ tsk salt 2 -3 msk hunang 2-2 ½ dl sjóðandi vatn 1 msk sítrónusafi Hitið ofninn í 180°C, blandið þurrefnunum saman í skál + hunang, hellið...

Brauðið hennar Svanfríðar

14/05/2012 14:34
Brauðið hennar Svanfríðar 5 dl heilhveiti ¾ dl sólblómafræ 1 dl gróft haframjöl /tröllahafrar ½ tsk. salt 3 tsk. Vínsteinslyftiduft 2 dl AB mjólk 2 dl sjóðandi vatn 1 msk olífuolía 2 þurrkaðar apríkósur og 5 döðlur...

Hrökkbrauð

14/05/2012 14:33
Hrökkbrauð með heilkornum   1 dl sólblómafræ 1 dl graskersfræ 1 dl hörfræ 1 dl sesamfræ 1 dl haframjöl gróft 3 1/2 dl spelt grófmalað 1 1/4 dl olífuolía 1-2 gulrætur skafnar (má sl.) 2 dl vatn 2 tsk maldon salt Öllu...

Speltbrauð

14/05/2012 14:32
Speltbrauð   4 dl spelt 1 dl af einhverjum fræjum t.d. sesamfræ, graskersfræ, sólblómafræ smá af grófu haframjöli t.d. tröllahöfrum eða nota það sem til er! 1-2 gulrætur (skafnar) ( má sl.) 3-5 tsk vínsteinslyftiduft eða 2 venjul....

Graskersbrauð

14/05/2012 14:32
Graskersbrauðið hennar Sigrúnar 3 stór egg 150 gr. hrásykur (má vera mun minna) 1 dl grænmetisolía t.d. ólífuolía 300 gr. spelt 2 tsk matarsódi 1 1/2 tsk kanill 1/2 tsk salt 1/2 tsk negull 480 gr graskersmauk ( fæst í 800 gr dós í Kosti 100...
<< 1 | 2