Fræbollur glútenlausar og fjótlegar

04/12/2013 14:28
 

 

Fræbollur

3 egg

3 dl rifinn ostur

smá salt

Þessu er hrært saman

Bætt við:

3 dl möndlumjöl frá Now

1 tsk vínsteinslyftiduft

Handfylli af sólblómafræjum og handfylli af graskersfræjum ásamt dassi af kúmen eftir smekk. ( má gjarnan nota önnur fræ)

Hrært saman og sett á plötu með skeið og bakað í 200°C heitum ofni í 10 - 12 mín.