Article archive

Hátíðarsúkkulaði með engífer

29/12/2014 11:40
100 gr gott 60-70% súkkulaði1 matskeið kókosolía kaldpressuðPekanhnetur, möndlur, valhnetur og lífrænn sykraður engifer (fæst í heilsuhúsinu)Hnetur og engifer hakkaður saman magn eftir smekk, bræðir súkkulaði og olíu bætir síðan hnetum og engífer í súkkulaðið. Hellir á bökunarpappír dreifir vel úr...

Jólasmákökur í hollari kantinum

12/12/2014 08:54
2 dl spelt eða möndlumjöl1/2 tsk vínsteinslyftiduft eða matarsóti1/4 tsk salt1/2 tsk vanilluduft frá Rapunzel t.d. eða vanilludropar2 dl kornflakes eða rice krispies ef glútenóþol2 dl haframjöl1 dl kókosmjöl100 gr smjör2 dl kókospálmasykur1 egghrærið saman smjör og sykur og bætið egginu við og...

Slökun getur breytt öllu!

18/10/2014 16:11
Það er svo makalaust að þegar maður sleppir takinu og leyfir sér að fljóta með í orkuna og er tilbúin að opna fyrir nýjum tækifærum, þá er eins og flóðgáttir opnist. Alls konar tækifæri streyma að fyrir þig að velja úr og takast á við. Tækifæri eru ekki endilega alltaf svo auðveld, þau geta verið...

Vorið góða grænt og hlýtt...

21/05/2014 14:25
Ég elska vorið, þetta dásamlega tímabil þar sem allt er að vakna til lífsins og fuglarnir eflast í hamingju sinni að vera til. Græni liturinn er dásamlegur og vísar beint í hjartastöðina okkar og tilfinningarnar. Ég fyllist þakklæti og samkennd með jörðinni og gróandanum. Allt í garðinum mínum...

Hamingjuríkt páskafrí!

17/04/2014 12:13
Dásamegt páskafrí framundan, mitt markmið er að njóta í núinu þessa daga, vera meira og hlusta betur. Eftir góða morgungöngu með eiginmanni og hundum í dásamlegu umhverfi, og sjá og hlusta á náttúruna vakna hægt og rólega þrátt fyrir snjókomu og vetrarlegt útlit. Brumhnappar loðvíðisins stækka og...

Vorið og heilsan

03/04/2014 16:23
Það er vor í lofti, það er nokkuð víst enda Tjaldurinn kominn og farinn að spígspora við ánna agalega hamingusamur, fuglarnir syngja meira og páskaliljurnar mínar farnar að kíkja. Ég veit ekkert dásamlegra en vorið þegar allt lifnar við. En hvað með heilsuna lifnar hún líka við svona bara alveg af...

Eplakakan mín

29/01/2014 16:08
4-5 græn epli afhýdd og skorin í huggulegar sneiðar og sett í eldfast mót kanil stráð yfir helst þessi holli lífræni frá t.d. Rapunzel nota bara fullt af kanil nokkrar smjörklípur settar yfir og inn í 200 ° heitan ofn. 1 bolli tröllahafrar 1 bolli spelt eða möndlumjöl  ef fólk vill hafa kökuna...

Dásamlegt jólanammi

20/12/2013 09:47
   Jólanammi! 2 bollar kókosmjöl 1 bolli döðlur lagðar í bleyti í 30, mín. Vatnið kreist af þeim ½ bolli pekan eða cashe...w hnetur 2 msk möndlusmjör 3 msk kókosolía við stofuhita 1 tsk vanillu sykur 100 g suðusúkkulaði 50 - 70 % Döðlur maukaðar í mixer. Setjið döðlurnar yfir í rúmgóða...

Fræbollur glútenlausar og fjótlegar

04/12/2013 14:28
    Fræbollur 3 egg 3 dl rifinn ostur smá salt Þessu er hrært saman Bætt við: 3 dl möndlumjöl frá Now1 tsk vínsteinslyftiduft Handfylli af sólblómafræjum og handfylli af graskersfræjum ásamt dassi af kúmen eftir smekk. ( má gjarnan nota önnur fræ) Hrært saman og sett á plötu með skeið...

jóga aldrei vinsælla - viðtal

26/09/2013 16:47
Viðtal teið við við Rósu Traustadóttir af www.sunnlenska.is í sept. 2013 Að sögn Rósu Traustadóttur, jógakennara hjá Hugform á Selfossi, hefur jóga aldrei verið vinsælla. Aðspurð segist hún telja nokkrar ástæður fyrir því að jóga sé svona vinsælt. „Það er meira talað um jóga og meiri almenn...
Items: 11 - 20 of 38
<< 1 | 2 | 3 | 4 >>