Betri venjur - Betri heilsa

19/10/2015 19:30

Betri venjur - Betri heilsa


4 vikna námskeið til betri heilsu, áhersla á að setja inn góðar heilsuvenjur sem virka. Engar skyndilausnir!
Einkatími í heilsuráðgjöf fylgir ásamt aðgangi að jóga nídra og morgunjóga í jógastöðinni meðan á námskeiði stendur.
Hefst mánudaginn 19. október kl. 19:30 hámark 10 manns.
Staður: Jógastöð Selfoss Austurvegi 21 c

Verð: 15.900 ef skráð fyrir 15. október annars 17.900
Kennari: Rósa Traustadóttir jógakennari og heilsuráðgjafi