Súkkulaði-og döðlukaka fra purebba.com

17/09/2012 13:29

1 bolli malaðar möndlur eða tilbúið möndlumjöl

2-3 matsk. kókósmjöl alveg fínmalað

2 tsk  vínsteinslyftiduft

1 tsk vanilluduft

2 egg

1 plata 70% súkkulaði saxað smátt eða sett í góðan blandara eða matvinnsluvél

smá vatn

1 bolli döðlur saxaðar

1/4 bolli hrásykur

allt hrært saman látið bíða smástund, síðan sett í form og bakað við 150 °C í 30-40 mín

Borið fram með þeyttum rjóma uhmmmm