Mjúkt jóga og Mataræði

13/01/2015 10:43

Nýtt námskeið: Mjúkt jóga og Mataræði kennt þriðjud og fimmtud kl. 17.15

Kenndar verða mjúkar jógaæfingar sem henta öllum, farið í hvernig hægt er að bæta mataræðið og búa til betri venjur. Jóga Nídra djúpslökun á fimmtudögum kl. 17.15 og strax eftir þann tíma kl. 18.00 -18.30 verður farið yfir mataræði og leiðir til að ná tökum á hollustu. 5 vikna námskeið hefst 13. janúar skráning í síma

898 2295 hjá Rósu eða með tölvupósti mailto:rosat@simnet.is