Mjúkt jóga og jóga nídra hefst 1. sept.

28/08/2017 09:35

Nýtt námskeið:

 Mjúkt jóga og jóga nídra: frábært gegn streitu, hefst 1. september nk.

kennt á föstudögum kl. 16:30-17:30

frábært að enda vikuna með jóga nídra

kemur endurnærður tilbaka með fullt af orku

Vertu með á föstudögum 

Hefst 1. september kl. 16:30 

í Yogasmiðjunni Spönginni 37