Meðgöngujóga

28/04/2015 08:40

Meðgöngujóga -    Gott fyrir móður og barn
Fyrirhugað er námskeið í meðgöngujóga sem hefst þann 5. maí. Kennt verður á þriðjudögum kl. 17.15-18 og innifalið í námskeiðinu eru Jóga Nídra á fimmtudögum kl. 17.15-18. Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur og kostar kr. 9.900 sem greiðist eigi síðar en í fyrsta tíma.