Meðgöngujóga

22/05/2012 17:15

Nýtt námskeið í meðgöngujóga hefst þriðjudgaginn 22. maí kl. 17.15. kennt verður á þriðjudögum kl. 17.15 og innifalið er jóga nidra á fimmtudögum kl. 17.15 sem er djúpslökun og hentar ófrískum konum afar vel. Þetta námskeið stendur í fjórar vikur og kostar kr.7.900. Skráning hjá Rósu í  síma 898 2295