Kotasælumorgunbrauð

20/01/2015 10:57

4 bollar gróft spelt

5 tsk vínsteinslyftiduft eða 2.5 venjulegt

1 tsk Maldon salt

1 lúka af fræjum td sólblómafræ

1 tsk kúmen má sleppa

1 lítil dós kotasæla

Mjólk eftir þörfum

Blandið öllu saman og setjið í form gott að setja fræ yfir. Ath deigið á að vera blautt. Bakað við 160 gr. á blæstri í 50 mín