Hrökkbrauð

14/05/2012 14:33

Hrökkbrauð með heilkornum

 

1 dl sólblómafræ
1 dl graskersfræ
1 dl hörfræ
1 dl sesamfræ
1 dl haframjöl gróft
3 1/2 dl spelt grófmalað
1 1/4 dl olífuolía
1-2 gulrætur skafnar (má sl.)
2 dl vatn
2 tsk maldon salt
Öllu hrært saman í skál sett á plötu klædda bökunarpappír fletja vel út gott að setja bökunarpappír yfir og fletja þannig út.
Bakað við 200 c í 10-15 mín.