Hátíðarsúkkulaði með engífer

29/12/2014 11:40

100 gr gott 60-70% súkkulaði
1 matskeið kókosolía kaldpressuð
Pekanhnetur, möndlur, valhnetur og lífrænn sykraður engifer (fæst í heilsuhúsinu)
Hnetur og engifer hakkaður saman magn eftir smekk, bræðir súkkulaði og olíu bætir síðan hnetum og engífer í súkkulaðið. Hellir á bökunarpappír dreifir vel úr og frystir. Brýtur síðan í hæfilega bita, bragðast dásamlega!