Chiaklattar

05/05/2013 22:03

2 msk chia fræ sett í bleyti í 2 dl vatni í 15-20 mín

2 dl möndlumjöl eða  speltmjöl

2 egg

1 tsk vínsteinslyftiduft

Smá himalayjasalt

Öllu hrært sman og bætt útí möndlu- rís eða fjörmjólk þar til það líkist vöffludeigi. Steikt á pönnu með lítillri eða engri olíu.  Njótist með hnetu eða möndlusmjöri eða ykkar uppáhalds áleggi! Góð ostsneið og tómatur ofan á mjög gott. Saðsamt og próteinríkt og hægt að hafa glútenlaust með því að nota glútenlaust hveiti.