Brauðið hennar Svanfríðar

14/05/2012 14:34

Brauðið hennar Svanfríðar

5 dl heilhveiti
¾ dl sólblómafræ
1 dl gróft haframjöl /tröllahafrar
½ tsk. salt
3 tsk. Vínsteinslyftiduft
2 dl AB mjólk
2 dl sjóðandi vatn
1 msk olífuolía
2 þurrkaðar apríkósur og 5 döðlur brytjaðar

 
 

Blanda öllu saman og hræra sem minnst
Baka við 200° í ca. 35 mín.