Námskeið

Mjúkt jóga og jóga nídra hefst 1. sept.

28/08/2017 09:35
Nýtt námskeið:  Mjúkt jóga og jóga nídra: frábært gegn streitu, hefst 1. september nk. kennt á föstudögum kl. 16:30-17:30 frábært að enda vikuna með jóga nídra kemur endurnærður tilbaka með fullt af orku Vertu með á föstudögum  Hefst 1. september kl. 16:30  í Yogasmiðjunni Spönginni...

Betri venjur - Betri heilsa

19/10/2015 19:30
Betri venjur - Betri heilsa4 vikna námskeið til betri heilsu, áhersla á að setja inn góðar heilsuvenjur sem virka. Engar skyndilausnir!Einkatími í heilsuráðgjöf fylgir ásamt aðgangi að jóga nídra og morgunjóga í jógastöðinni meðan á námskeiði stendur.Hefst mánudaginn 19. október kl. 19:30 hámark 10...

Jóga Nídra gegn streitu og þreytu

13/08/2015 19:30
Nídra þýðir svefn og Jóga Nídra  má þýða sem jógískan svefn eða liggjandi hugleiðslu. Þú ert leiddur inn í mjög djúpa slökun þar sem þú nærð að aftengja þig frá allri spennu, álagi og streitu. Jóga Nídra erhugleiðsluaðferð sem auðvelt er að ná tökum á, þar sem þú þarft ekki annað en að...

Meðgöngujóga

28/04/2015 08:40
Meðgöngujóga -    Gott fyrir móður og barnFyrirhugað er námskeið í meðgöngujóga sem hefst þann 5. maí. Kennt verður á þriðjudögum kl. 17.15-18 og innifalið í námskeiðinu eru Jóga Nídra á fimmtudögum kl. 17.15-18. Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur og kostar kr. 9.900 sem greiðist eigi...

Jóga Nídra ókeypis kynningartími 15. jan. kl. 17.15

15/01/2015 17:15
Áttu í erfiðleikum með svefn? Er streitan að fara með þig?  Þá getur Jóga Nídra hjálpað þér!Ókeypis kynningartími 15. janúar kl. 17.15Nidra þýðir svefn og Jóga Nídra  má þýða sem jógískan svefn eða liggjandi hugleiðslu. Þú ert leiddur inn í mjög djúpa slökun þar sem þú nærð að aftengja...

Mjúkt jóga og Mataræði

13/01/2015 10:43
Nýtt námskeið: Mjúkt jóga og Mataræði kennt þriðjud og fimmtud kl. 17.15 Kenndar verða mjúkar jógaæfingar sem henta öllum, farið í hvernig hægt er að bæta mataræðið og búa til betri venjur. Jóga Nídra djúpslökun á fimmtudögum kl. 17.15 og strax eftir þann tíma kl. 18.00 -18.30 verður farið yfir...