Blogg

Sumar!

30/06/2015 13:22
Sumarfrí, sumarvinna, sumarveður eða sumarrigning! En samt sumar sem er dásamlegt, ég elska íslenska sumarið, þrátt fyrir kalt vor er nú allt orðið grænt og grænmetið farið að verða nýtilegt í salatið sérstaklega spínatið það er æðislegt núna! Horfi hér á nýþveginn þvottinn blakta í sumargolunni og...

Slökun getur breytt öllu!

18/10/2014 16:11
Það er svo makalaust að þegar maður sleppir takinu og leyfir sér að fljóta með í orkuna og er tilbúin að opna fyrir nýjum tækifærum, þá er eins og flóðgáttir opnist. Alls konar tækifæri streyma að fyrir þig að velja úr og takast á við. Tækifæri eru ekki endilega alltaf svo auðveld, þau geta verið...

Vorið góða grænt og hlýtt...

21/05/2014 14:25
Ég elska vorið, þetta dásamlega tímabil þar sem allt er að vakna til lífsins og fuglarnir eflast í hamingju sinni að vera til. Græni liturinn er dásamlegur og vísar beint í hjartastöðina okkar og tilfinningarnar. Ég fyllist þakklæti og samkennd með jörðinni og gróandanum. Allt í garðinum mínum...

Hamingjuríkt páskafrí!

17/04/2014 12:13
Dásamegt páskafrí framundan, mitt markmið er að njóta í núinu þessa daga, vera meira og hlusta betur. Eftir góða morgungöngu með eiginmanni og hundum í dásamlegu umhverfi, og sjá og hlusta á náttúruna vakna hægt og rólega þrátt fyrir snjókomu og vetrarlegt útlit. Brumhnappar loðvíðisins stækka og...

Vorið og heilsan

03/04/2014 16:23
Það er vor í lofti, það er nokkuð víst enda Tjaldurinn kominn og farinn að spígspora við ánna agalega hamingusamur, fuglarnir syngja meira og páskaliljurnar mínar farnar að kíkja. Ég veit ekkert dásamlegra en vorið þegar allt lifnar við. En hvað með heilsuna lifnar hún líka við svona bara alveg af...

Jóga aldrei vinsælla - viðtal við mig á sunnlenska.is sept. 2013

26/09/2013 16:42
Að sögn Rósu Traustadóttur, jógakennara hjá Hugform á Selfossi, hefur jóga aldrei verið vinsælla. Aðspurð segist hún telja nokkrar ástæður fyrir því að jóga sé svona vinsælt. „Það er meira talað um jóga og meiri almenn umfjöllun um jógaiðkun. Færri halda að jóga sé bara kyrrstaða og hugleiðsla en...

Gefðu þér tíma til að anda!

15/08/2013 10:21
Lífið er yndislegt hljómar oft í útvarpinu sérstaklega fyrir verslunarmannahelgina og sannarlega er lífið yndislegt í margbreytileika sínum. því er svo nauðsynlegt að einblína á þær dásemdir sem lífið hefur upp á að bjóða en festast ekki í fari neikvæðni og nöldurs. Allir verða fyrir mótbárum...

Lífið er dásamlegt!

12/07/2012 11:25
Sumar sól og hiti hversu dásamlegt er það á Íslandi. Njótum eins og við getum, verum úti og verum hugfanginn af náttúrunni, fuglunum, litunum og öllu sem fyrir augu ber. Hamingjan er einmitt að njóta þessara litlu dásemda en ekki endilega eitthvað mikið, stórt og dýrt. Bara að njóta og vera í...

Matur sem gerir þig fallegan

25/04/2012 16:45
Fljótleg og holl baka í morgun-eða hádegisverð 5 bollar af fersku spínati 1-2 tsk ólífuolía (til að setja á pönnu) 1 1/2 bolli mozzarellaostur 1/3 bolli þunnt skorinn vorlaukur 8 egg 1 tsk kryddblanda að eigin smekk salt svartur pipar malaður Aðferð: Forhitið...